Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segist finna fyrir minni áhuga fólks af erlendum uppruna á Íslandi og segir íslensk fyrirtæki jafnvel vera farin að keppa við erlend fyrirtæki um gott starfsfólk. Erlendir ríkisborgarar eru rúmlega 21 þúsund hér á landi samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
Rætt er við Einar í sjónvarpsfréttum mbl.
Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl.is:
Mannskæð sprengjuárás í Pakistan
Bjart framundan á Skaganum
Ríkisstjórinn í New York tvöfaldur í roðinu?
Stúlka auglýsir fyrir Clinton, en styður Obama