Áfellisdómur yfir fyrri skattastefnu

Hlut­falla skatta hækkaði hjá ís­lensku barna­fólki á ár­un­um 2000 til 2006 sem er þver­öfugt við þróun í flest­um ríkj­um OECD. Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu stofn­un­ar­inn­ar.

Gylfi Arn­björns­son, fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir skýrsl­una áfell­is­dóm yfir fyrri skatt­stefnu stjórn­valda og seg­ir hana end­ur­spegla að skattaum­bæt­ur á um­rædd­um árum hafi ekki gagn­ast lág­launa­fólki.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl:

Obama sigr­ar enn

Álver í píp­un­um í Helgu­vík

Ný íþrótta­sjón­varps­stöð

Eva María vill betri borg

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka