Áfellisdómur yfir fyrri skattastefnu

Hlutfalla skatta hækkaði hjá íslensku barnafólki á árunum 2000 til 2006 sem er þveröfugt við þróun í flestum ríkjum OECD. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar.

Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ segir skýrsluna áfellisdóm yfir fyrri skattstefnu stjórnvalda og segir hana endurspegla að skattaumbætur á umræddum árum hafi ekki gagnast láglaunafólki.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Obama sigrar enn

Álver í pípunum í Helguvík

Ný íþróttasjónvarpsstöð

Eva María vill betri borg

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert