Draugabær að blómlegu þorpi

Þótt aðeins sé tæpt ár frá því að Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs var stofnuð, iðar nú allt af mannlífi á gamla varnarsvæðinu. Þar sem var draugabær síðasta vor búa nú 1.200 manns.

Matvöruverslun hefur þegar verið opnuð og á næstunni opna bæði kaffi- og veitingahús og bensínstöð, og má þá segja að svæðið hafi fengið flest það sem prýða á blómlegan bæ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert