11 milljarðar í framkvæmdir

Samgönguráðherra áætlar að kostnaður við tvöföldun Suðurlandsvegar og jarðgöng undir Vaðlaheiði muni kosta um 10 til 11 milljarða. Þetta eru meðal þeirra framkvæmda sem felast í viðauka við samgönguáætlun 2007-2010, sem samgönguráðherra kynnti í dag.

Gert er ráð fyrir að báðar þessar framkvæmdir hefjist á fyrri hluta árs 2009. Rætt er um málið við Kristján L. Möller, samgönguráðherra, í sjónvarpsfréttum.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Byggingarleyfi fyrir álver í Helguvík umdeilt

Clinton biðst afsökunar

Hjúkrunarfræðingar krefjast verulegra launahækkana

Segja nýfallin dóm vera hneyksli

Nýstárlegt farartæki sem ekur, flýgur og siglir

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert