Veðurguðirnir ætla svo sannarlega að leika við skíða- og snjóbrettafólk í dag og um helgina en spáin er mjög góð og skíðafærið sem fyrr segir með besta móti. Það kom því ekki á óvart að fjölmargir voru farnir að renna sér niður brekkurnar þegar mbl sjónvarp leit þar við í dag.
www.skidasvaedi.is.