Togararall gengur vel

Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson
Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Verkefnið Stofnm­æling botnfiska á Íslands­miðum, oft nefnt togar­arall, hef­ur staðið yfir frá 27. febrúar á vegum Ha­franns­óknastofnunar. Fimm skip taka þátt í verkefninu, togar­arnir Bj­art­ur, Ljós­a­f­ell og Páll Pálsson ás­a­mt ranns­óknaski­p­unum Bj­arna SæÂ­m­undssy­ni og Árna Friðrikssy­ni.

Búið er að fara yfir miðin fy­r­ir norðan, norðaust­an og suðvest­an land en enn á eftir að toga á mikilvægum svæðum út af Vest­f­jörðum og á Suðaust­ur­miðum. Alls verður togað á tæÂ­plega 600 stöðvum vítt og breitt á land­gr­unninu á 10-600 m dýpi.

Helstu mark­mið verkefnis­ins eru að fy­lgj­ast með brey­t­ingum á stofnst­ærðum, ald­u­rs­sams­etningu, fæðu, ást­andi og út­breiðslu helstu fisk­t­eg­unda við landið, ás­a­mt hitastigi sjávar.

Leiðan­g­r­ar hafa víðast gengið vel fram til þessa, að undan­t­eknum Vest­fj­arðamiðum þar sem veður hef­ur verið slæÂ­mt. Úrvinnsla mæling­anna og ald­u­rs­greini­ng­ar fara fram í lok mars og fy­rstu niðurstöður verða ky­nntar snem­ma í apríl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert