Undirbúningsframkvæmdir fyrir álver Norðuráls í Helguvík hófust í dag. Formaður Nátturverndarsamtaka Íslands lýsir yfir vonbrigðum og vonast til að umhverfisráðherra muni beita sér í málinu, t.d. með því að fella álit Skipulagsstofnunar úr gildi og úrskurða að línulagnir, orkuframkvæmdir og álverið fari í sameiginlegt mat.
Nánar er fjallað um málið í sjónvarpi mbl og sýndar myndir sem teknar voru í Helguvík í morgun.
Aðrar sjónvarpsfréttir:
Krónan styrktist nokkuð
Guðmundur fyrir dómara
Óvissu um framtíð löggæslu á Suðurnesjum verði eytt
Óku inn í apótek
Hamrar járnið meðan það er heitt