Eins og þingflokkur VG sé ekki í jafnvægi

Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson mbl.is/Brynjar Gauti

Þetta virk­ar eins og þing­flokk­ur­inn sé ekki í miklu jafn­vægi,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son heil­brigðisráðherra um álykt­un þing­flokks Vinstri-grænna um stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins.

Hann seg­ir virt­ar er­lend­ar stofn­an­ir á borð við OECD hafa tekið út fjár­fram­lög til heil­brigðismála hér­lend­is og segja þær fjár­fram­lög til mála­flokks­ins með því allra hæsta sem ger­ist og lögðu til að fundn­ar yrðu leiðir til þess að nýta enn bet­ur þá fjár­muni sem lagðir eru í þetta á næstu árum og ára­tug­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert