Eldra fólk drekkur meira daglega

Áfengissjúklingum sem eru eldri en 55 ára og drekka daglega hefur fjölgað verulega hér á landi síðustu ár.  Þá hefur vímuefnavandi ungs fólks aukist gríðarlega síðustu ár en 70% allra á aldrinum 20-29 ára sem koma á Vog eru háðir örvandi vímuefnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert