Mótmæla við sendiráð Kínverja

Hópur einstaklinga stóð nú síðdegis fyrir mótmælaaðgerðum utan við sendiráð Kína í Reykjavík vegna ástandsins í Tíbet. Að sögn Birgittu Jónsdóttur, sem tók þátt í að skipuleggja fundinn, er krafa fundarmanna sú, að að fjölmiðlafólki og fulltrúum mannréttindasamtaka verði hleypt inn í Tíbet.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka