Páskaveðrið bjart og svalt

Veðurstofan gerir ráð fyrir hreti fyrrihluta páskanna, einkum og sér í lagi um landið norðanvert. Hvöss norðanátt verður á skírdag með  talsverðri snjókomu og skafrenningi. Síðan mun veðrið ganga niður aðfararnótt föstudags og verða með ágætasta móti um helgina. Bjart en svalt segir veðurfræðingur.

Páskaspáin á vef Veðurstofu Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka