Blaðamannafundur boðaður að loknum ríkisstjórnarfundi

Stjórnarráð Íslands
Stjórnarráð Íslands Jim Smart

Ríkisstjórnarfundur stendur yfir í Stjórnarráðinu og er búist við að fundurinn standi lengi yfir enda mörg mál á dagskrá. Gert er ráð fyrir að boðað verði til blaðamannafundar að honum loknum þar sem Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun tjá sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert