Fallist á útburð á Bergþórshvoli

Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu eigenda jarðarinnar Bergþórshvols í Rangárþingi eystra, að fyrrum eigandi jarðarinnar verði borinn út úr bílskúr, vélageymslu, eldhúsi, þvottahúsi og aðliggjandi gangi á neðri hæð íbúðarhússins. En ákvæði var um það í kaupsamningi um jörðina að fyrri eigandi mætti búa í íbúðarhúsinu endurgjaldslaust eins lengi og hann óskar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert