Lagasetning á hjúkrunarfræðinga ef ekki semst

Landspítali.
Landspítali.

Stjórnendur Landspítala telja lagasetningu einu lausnina semjist ekki við þá hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp áður, en uppsagnir þeirra taka gildi 1. maí. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi hjúkrunarfræðinganna og sviðsstjóra fyrir helgi. Annar fundur hefur verið boðaður eftir páska og óska stjórnendur þá eftir tillögum hjúkrunarfræðinganna til lausnar á deilunni.

Nær að auka þjónustuna

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka