Ræða hækkun á mjólk

Fundur var haldinn í Verðlagsnefnd búvara í gær um hugsanlega verðbreytingu á mjólk. Engin niðurstaða varð á fundinum, en nýr fundur hefur verið boðaður í næstu viku.

Kúabændur hafa óskað eftir hækkun á verði til bænda

Miklar hækkanir hafa orðið á aðföngum mjólkurframleiðenda, sérstaklega kjarnfóðri og áburði. Kúabændur hafa óskað eftir að nefndin taki tillit til þessara breytinga og hækki verð til bænda.

Nefndin hefur fylgt þeirri reglu í mörg ár að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ekki liggur fyrir hvort það verður að þessu sinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert