Maður sem sló lögreglumann tekinn með fíkniefni

Er­lend­ur maður, sem ný­lega var dæmd­ur í 60 daga skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir að ráðast á lög­reglu­menn í miðborg Reykja­vík­ur, var í vik­unni tek­inn með nokk­urt magn af e-töfl­um í fór­um sín­um, að því er kem­ur fram í Frétta­blaðinu í dag.

Ný­lega voru þrír Lit­há­ar ákær­ir fyr­ir brot á vald­stjórn­inni fyr­ir að ráðast á hóp lög­reglu­manna, sem voru við skyldu­störf í miðborg­inni í janú­ar. Einn Lit­há­anna fékk skil­orðsbund­inn dóm en hinir tveir voru sýknaðir.

Ann­ar hinna sýknuðu reynd­ist  einnig vera með fíkni­efni í fór­um sín­um þegar götu­hóp­ur lög­regl­unn­ar var við eft­ir­lit á skemmtistöðum sl. miðviku­dag, að sögn blaðsins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert