Þróunarsamvinna í ólestri

Stefán Þór­ar­ins­son, stjórn­ar­formaður Nýs­is hf., ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við starfs­hætti Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un­ar Íslands í viðtali í Morg­un­blaðinu í dag og nefn­ir nokk­ur dæmi um verk­efni sem stofn­un­in hafi hlaupið frá í miðjum klíðum. Tel­ur hann jafn­framt að öðrum sé ekki fylgt nægi­lega vel eft­ir og sitji heima­menn þá eft­ir með óleyst­an vanda.

Hann seg­ir að starf­semi ÞSSÍ hafi lítið breyst frá stofn­un henn­ar 1982. Íslend­ing­ar fá­ist einkum við smá og auðveld verk­efni sem hafi lít­il áhrif í sam­fé­lag­inu. Seg­ir hann að Íslend­ing­ar komi jafn­vel á fót stofn­un­um sem verði byrði á þegn­um þeirra ríkja sem aðstoðina þiggja.

Íslensk­ur þró­un­ar­lána­sjóður

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert