Eldur í þremur bílum

Eldur logar í bíl í vesturbæ Reykjavíkur í morgun.
Eldur logar í bíl í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. mynd/Aðalsteinn Hjálmarsson

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins slökkti í nótt eld í þrem­ur bíl­um, í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur og í Hafnar­f­irði. Grun­ur leik­ur á að kveikt hafi verið í bíl­un­um. Þá var einnig slökkt­ur eld­ur, sem logaði i drasli við Mýr­ar­götu í Reykja­vík. Að sögn slökkviliðs voru hús ekki í hættu.

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu seg­ir ljóst að brennu­varg­ar hafi verið á ferðinni. Málið er í rann­sókn.

Eldur logaði í drasli við Mýrargötu um klukkan 1 í …
Eld­ur logaði í drasli við Mýr­ar­götu um klukk­an 1 í nótt. mynd/​Eg­ill Þór­ar­ins­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert