33 sóttu um sveitarstjórastarfið

Alls sóttu 33 umsóknir um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar en umsóknarfrestur rann út fyrir rúmri viku. Nýr sveitarstjóri tekur við af Bjarna Kristjánssyni sem gegnt hefur starfinu frá 1998.

Umsækjendur eru: Anna Sigurðardóttir kennari, Arinbjörn Kúld neyðarvörður, Arnar Sverrisson sálfr., Björn S. Lárusson ráðgjafi, Bryndís Bjarnarson háskólanemi, Daníel Arason tónl.kennari, Egill Kristján Björnsson þjónustufulltrúi, Einar Ingimundarson aðstoðarmaður, Einar Kristján Jónsson deildarstj., Eiríkur Haukur Hauksson forstöðum., Friðfinnur Magnússon sölum., Guðmundur Jóhannsson, Gunnar Kristinn Þórðarson sölum., Gunnar Vigfússon, Halldór E. Laxness leikstjóri, Haukur Nikulásson framkvæmdastj., Hermann Arason rekstrarstj., Hjálmar Arinbjarnarson, Hreiðar Eiríksson lögfr., Jóhanna Sólrún Norðfjörð fjármálastj., Jón Hrói Finnsson þróunarstjóri, Júlíus Arnason verkefnastjóri, Júlíus Ó. Einarsson rekstrarstjóri, Kristján Kristjánsson verkefnastjóri, Kristján Snorrason þjónustufulltrúi, Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi, María Einarsdóttir háskólanemi, Óli Þór Ástvaldsson, ráðgjafi, Pétur Maack Þorsteinsson sálfræðingur, Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi, Sigríður Ólafsdóttir, Stefán Stefánsson framkv.stj. og Tryggvi Harðarson framkvæmdastjóri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert