Breska rannsóknarfyrirtækið Jane's hefur birt niðurstöður úr rannsókn á stöðugleika og hagsæld 235 landa en rannsóknin stóð yfir í ár. Ísland er í 16. sæti á listanum en Páfagarður er í efsta sætinu, Svíþjóð í 2. sæti og Lúxemborg í því þriðja.
Minnstur er stöðugleikinn að mati Jane's á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna á Gasasvæðinu og Vesturbakkanum, í Sómalíu og Afganistan.
Listinn yfir bestu ríkin að mati Jane's er eftirfarandi:
- Páfagarður
- Svíþjóð
- Lúxemborg
- Mónakó
- Gíbraltar
- San Marínó
- Liechtenstein
- Bretland
- Holland
- Írland
- Nýja-Sjáland
- Danmörk
- Austurríki
- Andorra
- Þýskaland
- Ísland
- Sviss
- Portúgal
- Ástralía
- Noregur
- Malta
- Frakkland
- Kanada
- Bandaríkin
- Belgía
- Spánn
- Ítalía
- Japan
- Finnland
- Tékkland
- Samóa
- Falklandseyjar
- Singapúr
- Guam
- Slóvakía
- Anguilla
- Kýpur
- Katar
- Montserrat
- Kosta Ríka
- Grikkland
- St Pierre and Miq
- Sameinuðu arabísku furstadæmin
- Caymaneyjar
- Bandarísku Samoaeyjar
- Jómfrúreyjar
- Pólland
- St. Lucia
- Óman
- Norður-Marianaeyjar
Vefsíða Jane's