Mosfellsheiðarland ekki þjóðlenda

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Mosfellsbæ og félag sem á jörðina Seljabrekku, af kröfum íslenska ríkisins um að Mosfellsheiðarland verði skilgreint sem þjóðlenda. Óbyggðanefnd úrskurðaði á sínum tíma, að Stóra-Mosfellsheiðarland teldist ekki til þjóðlendu og er dómurinn staðfesting á þeim úrskurði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert