Ófærð á bílastæði

mbl.is/Jónas Erlendsson

Snjókoma og skafrenningur hefur verið í Mýrdalnum í dag og er þar heldur vetrarlegt um að litast eins og sést á meðfylgjandi mynd. Ferðamenn á litlum bíl festu bíl sinn á bílaplaninu við Víkurskála og voru að reyna að losa hann þegar fréttaritari mbl.is kom að.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka