Lóan er komin að kveða burt snjóinn

Tvær lóur sáust í Kópavogi í fyrradag og á páskadag sáust fjórar lóur í grennd við Hornafjarðarflugvöll. Það styttist því í að veturinn kveðji og vorið haldi innreið sína með farfuglunum. Myndin er hins vegar af æðarfugli og litríkum æðarkóngi og var tekin á Akureyri fyrir skömmu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka