„Hræddari við löggurnar en þjófinn“

Feðgarnir í Leifasjoppu.
Feðgarnir í Leifasjoppu. mbl.is/RAX

„Þeir ásökuðu mig um að hafa sviðsett ránið og ég átti sem sagt að hafa verið að ræna pabba minn. Ég var eiginlega hræddari við þessar löggur heldur en við sjálfan þjófinn.“ Þetta segir Flosi Þorleifsson, sonur Leifa sem á og rekur Leifa sjoppu. Rán var framið þar 20. mars síðastliðinn þegar ungur maður hótaði Flosa með sprautunál sem hann sagði að gæti smitað hann af lifrarbólgu C. Leifi var í fríi erlendis þegar ránið var framið og sonur hans rak sjoppuna á meðan. Fe

„Hótuðu mér gæsluvarðhaldi“

Fráleit framkoma lögreglunnar

„Mér finnst þetta fullkomlega óeðlileg framkoma hjá þeim. Ég treysti syni mínum til að reka sjoppuna og það að hann eigi þátt í ráninu er alveg fráleitt. Þetta eru alveg ferleg mistök hjá þeim.“

Leifi segir að yfirvöld verði að hysja upp um sig til að vinna gegn sívaxandi fjölda afbrota. „Það þarf að taka til í þjóðfélaginu. Kannski menn ættu að byrja á því að þrífa borgina. Ljót borg elur nefnilega af sér ljótleikann í fólki.“

Úr öryggismyndavél.
Úr öryggismyndavél.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert