Fyrstu stelkarnir sáust í Hornafirði

Stelkurinn er kominn til landsins.
Stelkurinn er kominn til landsins. mbl.is/Ómar

Fyrstu stelkarnir sáust á Sílavík á Höfn í gær, að því er kemur fram á vefsíðunni fuglum.is. Þá hafa tjaldar komið í hópum undanfarna daga. Lóur hafa einnig sést undanfarna daga en almennt koma lóur um miðjan apríl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka