Of snemmt að spá um útkomuna

mbl.is/Helga Mattína

„VIÐ hóf­um grá­sleppu­veiðarn­ar 15. mars sl. og ör­ugg­lega væri hægt að fiska ef veður gæfi,“ seg­ir Svaf­ar Gylfa­son, skip­stjóri á Kon­ráði EA 90 í Gríms­ey, um grá­sleppu­veiðarn­ar að und­an­förnu. „Við höf­um ekki kom­ist nógu grunnt eins og tíðin er núna. Ann­ars er of snemmt að spá um út­kom­una, við fáum þetta 50 til 60 grá­slepp­ur, jafn­vel 5-6 nátta,“ seg­ir hann. Með Svafari um borð í Kon­ráði EA á grá­sleppu­vertíðinni eru þeir Sæmund­ur Ólason og Rún­ar Helgi Krist­ins­son.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka