Bílstjórar lokuðu hringveginum við Höfn

Bílaraðir mynduðust við afleggjarann að flugvellinum í Hornafirði.
Bílaraðir mynduðust við afleggjarann að flugvellinum í Hornafirði. mbl.is/Sigurður Mar

Atvinnubílstjórar lokuðu hringveginum við Höfn í Hornafirði milli klukkan 16:20 til 17 og lokaðist við það vegurinn að flugvellinum. Aðgerðirnar munu tengjast aðgerðum flutningabílstjóra í Reykjavík síðustu daga sem hafa viljað mótmæla háu eldsneytisverði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka