Ljósleiðari bilaði á Norðurlandi

Bil­un varð í ljós­leiðar­hring Mílu og er lands­hring­ur IP­nets rof­inn milli Blönduós og Sauðár­króks. Míla seg­ir að veru­lega skerðing sé á flutn­ings­getu In­ter­net­umferðar til út­landa vegna þessa. Einnig er 3G kerfið á Ak­ur­eyri úti.

Unnið er að bil­un­ar­grein­ingu og er ekki vitað hvenær viðgerð lýk­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert