N1 lækkar eldsneytisverð um krónu

N1 lækkaði um há­deg­is­bil verð á bens­íni og dísi­lol­íu um eina krónu lítr­ann. Stóru olíu­fé­lög­in hækkuðu verð á bens­ín­lítra um 3,50 krón­ur fyr­ir helgi og verð á dísi­lol­íu um 2,50 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert