N1 lækkar eldsneytisverð um krónu

N1 lækkaði um hádegisbil verð á bensíni og dísilolíu um eina krónu lítrann. Stóru olíufélögin hækkuðu verð á bensínlítra um 3,50 krónur fyrir helgi og verð á dísilolíu um 2,50 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka