Rafmagn komið á að nýju

Rafmagn er komið á að nýju í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Grafarholti og hluta Grafarvogs en rafmagnslaust varð um hádegisbil í dag vegna bilunar í háspennustreng frá Korpu að aðveitustöð í Borgartúni. Ekki er enn vitað hvers kyns bilun er á ferðinni, en strengurinn er að hluta sæstrengur þar sem hann liggur yfir Elliðaárvoginn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka