Sátt náðist í Ártúnsbrekku

Lögreglumenn í Ártúnsbrekku í morgun.
Lögreglumenn í Ártúnsbrekku í morgun. mbl.is/Júlíus

Bíl­stjór­ar sem hafa lokað um­ferð um Ártúns­brekku féllust fyr­ir stundu á að hætta aðgerðum sín­um og er verið að leysa úr þeim um­ferðar­hnút sem þar myndaðist.  Til handa­lög­mála kom þegar lög­regla hugðist fjar­lægja bíl­stjóra sem neitaði að fara að fyr­ir­mæl­um lög­reglu og færa bíl sinn. 

Nokkr­ir af æðstu yf­ir­mönn­um lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu voru í Ártúns­brekk­unni, lokaðist vegna aðgerða vöru­bíl­stjóra. Reyndu þeir að telja for­svars­menn bíl­stjór­anna á að hætta að stöðva um­ferð um brekk­una.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert