Bílstjórar mótmæla á Akureyri

mynd/Helgi Steinar

Atvinnubílstjórar standa nú fyrir mótmælum gegn háu eldsneytisverði á Akureyri. Hafa bílstjórarnir ekið löturhægt um götur bæjarins í langri röð og þeytt flautur. Talsverðar umferðartafir hafa verið vegna aðgerðanna nú síðdegis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka