Fleiri lækka eldsneytisverð

Mikil örtröð var á bensínsstöðvum N1 í morgun.
Mikil örtröð var á bensínsstöðvum N1 í morgun. mbl.is/Ómar

Olís hefur líkt og N1 lækkað verð á eldsneyti. Eins og greint var frá í morgun lækkaði N1 verð á eldsneyti um 25 krónur og kostar 95 oktana bensíni í dag 129,40 krónur á öllum þjónustustöðvum N1 og Egó um allt land og lítir af díselolíu kostar 138,40 krónur. Sama verð er nú á öllum stöðvum Olís.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka