Fleiri lækka eldsneytisverð

Mikil örtröð var á bensínsstöðvum N1 í morgun.
Mikil örtröð var á bensínsstöðvum N1 í morgun. mbl.is/Ómar

Olís hef­ur líkt og N1 lækkað verð á eldsneyti. Eins og greint var frá í morg­un lækkaði N1 verð á eldsneyti um 25 krón­ur og kost­ar 95 okt­ana bens­íni í dag 129,40 krón­ur á öll­um þjón­ustu­stöðvum N1 og Egó um allt land og lít­ir af díselol­íu kost­ar 138,40 krón­ur. Sama verð er nú á öll­um stöðvum Olís.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert