Örtröð á bensínstöðvum

Viðskiptavinir olíufélaganna voru ánægðir með lækkun á eldsneytisverði og mynduðust biðraðir á bensínstöðvum N1 strax í morgun, en fyrirtækið auglýsti 25 króna afslátt á öllu eldsneyti í dag. Olís fylgdi í kjölfarið, en forsvarsmenn Skeljungs höfðu fyrir hádegi ekki tekið ákvörðun um verðlækkun.

Rætt er við Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóra neytendasviðs N1, í sjónvarpsfréttum, auk þess sem nokkrir viðskiptavinir eru teknir tali.

Aðrar helstu sjónvarpsfréttir á mbl:

Ný skýrsla um stórbrunann við Lækjargötu: eldvarnaveggur fjarlægður

Bush vill fleiri hermenn til Afganistans

Miklar umferðatafir vegna aðgerða atvinnubílstjóra í morgun

Enn óvissa um framtíð lögreglustjórans á Suðurnesjum

Margmiðlunarlist vekur athygli

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert