Hellisheiði lokuð

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Hellisheiðin lokuð og ökumönnum bent á að fara þrengslin. Snjór er á flestum vegum á Suðurlandi og mokstur stendur yfir.  Mikil hálka er í Borgarfirði.

Í nágrenni Ísafjarðar og Patreksfjarðar er nokkuð greiðfært. Á Akureyri er mikil hálka og snjór á vegi. Mikil vetrarfærð er á öllu landinu og ber ökumönnum að haga aksturlagi eftir því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka