Kringlumýrarbraut opnuð á ný

mbl.is/júlíus

Atvinnubílstjórar sem lokuðu Kringlumýrarbraut við Miklubraut um klukkan hálf átta í morgun hafa nú hætt að gerðum sínum þar og hafa gatnamótin verið opnuð að nýju. Bílstjórarnir óku í langri röð eftir Miklubraut til austurs eftir að þeir yfrgáfu gatnamótin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert