Hannes Hólmsteinn bendir á fyrri dóma Hæstaréttar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson mbl.is/RAX

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Íslands vís­ar á bloggvef sín­um til fyrri dóma Hæsta­rétt­ar þar sem bæði Há­skóli Íslands var tal­inn hafa brotið stjórn­sýslu­lög og yfir pró­fess­or við Há­skól­ann sem dæmd­ur var fyr­ir meiðyrði árið 2004.

Í gær sendi rektor Há­skóla Íslands, Krist­ín Ing­ólfs­dótt­ir, Hann­esi bréf þar sem hún átel­ur vinnu­brögð Hann­es­ar við rit­un bók­ar um Hall­dór Lax­ness. Ný­verið féll í Hæsta­rétti dóm­ur yfir Hann­esi þar sem hon­um er gert að greiða Auði Sveins­dótt­ur, ekkju Hall­dórs skaðabæt­ur fyr­ir af­not af efni frá hon­um.

Bloggvef­ur Hann­es­ar Hólm­steins 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert