Veitt í Reynisvatni

Wolfgang Pomorin brýtur ísinn á Reynisvatni
Wolfgang Pomorin brýtur ísinn á Reynisvatni mbl.is/Kristinn

Wolfgang Pomor­in, staðar­hald­ari á Reyn­is­vatni í Reykja­vík, var í morg­un að und­ir­búa slepp­ingu á 500 sil­ung­um, 2-15 punda þung­um. Nokk­ur ís­skán hafði mynd­ast á vatn­inu og þurfti að brjóta hana áður en fisk­un­um var sleppt.

Á hverj­um laug­ar­degi er hald­in veiðikeppni í Reyn­is­vatni en nú er hægt að veiða í Reyn­is­vatni all­an árs­ins hring.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert