Þróun sem hægt er að stöðva

Mik­il ánægja var meðal fólks sem hlýddi á fyr­ir­lest­ur Al Gore fyrr­ver­andi vara­for­seta Banda­ríkj­anna og hand­hafa friðar­verðlauna Nó­bels um lofts­lags­breyt­ing­ar í Há­skóla­bíói í morg­un. Stóð fólk upp og klappaði Gore lof í lófa að fyr­ir­lestri lokn­um.

Meðal þess sem Gore lagði sagði var að með hlýn­un jarðar mynd­ur all­ar öfg­ar aukast, þurrk­ar yrðu meiri og úr­helli sömu­leiðis. Hann lagði áherslu á að um væri að ræða þróun sem hægt væri að stöðva ef all­ir legðust á eitt. Mynd­ir eru af fund­in­um í sjón­varps­frétt­um mbl.

Aðrar helstu sjón­varps­frétt­ir á mbl:

Árni Mat­hiesen fundaði með at­vinnu­bíl­stjór­um. Eng­ar breyt­ing­ar á lög­um strax.

Ólymp­íu­eld­ur­inn í Kefla­vík. Kvik­mynda­tökumaður var á staðnum.

Mót­mæli gegn Kína halda áfram.

Baug­ur sel­ur fjöl­miðla- og fjár­fest­inga­fé­lög.

Áfengi í stað mat­ar. Átrösk­un­ar­til­fell­um fjölg­ar.

Meint mis­notk­un og fjöl­kvæni rann­sakað í Banda­ríkj­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert