Mikil ánægja var meðal fólks sem hlýddi á fyrirlestur Al Gore fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels um loftslagsbreytingar í Háskólabíói í morgun. Stóð fólk upp og klappaði Gore lof í lófa að fyrirlestri loknum.
Meðal þess sem Gore lagði sagði var að með hlýnun jarðar myndur allar öfgar aukast, þurrkar yrðu meiri og úrhelli sömuleiðis. Hann lagði áherslu á að um væri að ræða þróun sem hægt væri að stöðva ef allir legðust á eitt. Myndir eru af fundinum í sjónvarpsfréttum mbl.
Aðrar helstu sjónvarpsfréttir á mbl:
Árni Mathiesen fundaði með atvinnubílstjórum. Engar breytingar á lögum strax.
Ólympíueldurinn í Keflavík. Kvikmyndatökumaður var á staðnum.
Mótmæli gegn Kína halda áfram.
Baugur selur fjölmiðla- og fjárfestingafélög.
Áfengi í stað matar. Átröskunartilfellum fjölgar.
Meint misnotkun og fjölkvæni rannsakað í Bandaríkjunum.