Sturla Jónsson, talsmaður atvinnubílstjóra, segir að lögreglan hyggist leggja fram kæru gegnum honum fyrir að hafa brotið gegn grein hegningarlaga, þ.e. fyrir að hafa raskað öryggi farartækja eða umferðaröryggi á alfaraleiðum. Brot við þessu getur varðað allt að sex ára fangelsi.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:
Fjórir alvarlega slasaðir eftir árekstur
Slysagildra á Reykjanesbraut
Mikil öryggisgæsla í San Francisco
Vogunarsjóðir reyndu að hagnast
Óbilgjarnir hellisbúar