Þrír á gjörgæsludeild

Þrír eru al­var­lega slasaðir á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans í Foss­vogi eft­ir um­ferðarslysið sem varð á Voga­af­leggj­ara á Reykja­nes­braut um klukk­an sex í morg­un. Að sögn vakt­haf­andi lækn­is þarf fólkið að gang­ast und­ir frek­ari aðgerðir.

Alls voru fjór­ir flutt­ir al­var­lega slasaðir á slysa­deild spít­al­ans í Foss­vogi eft­ir að tveir bíl­ar rák­ust sam­an í morg­un. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá vakt­haf­andi lækni hlaut sá fjórði minni áverka en hinir og ligg­ur hann nú á legu­deild Land­spít­al­ans við Hring­braut. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert