Alvarleg staða efnahagsmála

Fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir spá Seðlabanka Íslands, um að íbúðar­verð muni lækka allt að 30% að raun­v­irði fram til árs­loka 2010, und­ir­strika það hversu al­var­lega staðan sé í efna­hags­mál­um á Íslandi. Hann hef­ur hins veg­ar ekki trú á því að spá Seðlabank­ans muni ræt­ast.

Rætt er við Gylfa Arn­björns­son, fram­kvæmda­stjóra ASÍ, í sjón­varpi mbl.

Aðrar helstu frétt­ir:

Bana­slys á Suður­lands­vegi

Mikl­ar ör­ygg­is­ráðstaf­an­ir vegna ólymp­íu­elds í Arg­entínu

Bíl­stjór­ar frestuðu aðgerðum

Jóm­frúr­ferð Sæ­fara 

Ung­ir spilafíkl­ar

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert