Bílstjórar fresta aðgerðum

Sturla Jónsson, í miðið, ásamt Árna Þorleifssyni, lögreglumanni og Kristjáni …
Sturla Jónsson, í miðið, ásamt Árna Þorleifssyni, lögreglumanni og Kristjáni L. Möller, samgönguráðherra. mbl.is/Júlíus

At­vinnu­bíl­stjór­ar hyggj­ast fresta aðgerðum sín­um fram yfir helgi. Bíl­stjór­arn­ir funduðu í gær­kvöld og að sögn Sturlu Jóns­son­ar munu þeir ganga á fund lög­fræðinga fjár­málaráðuneyt­is­ins og krefjast skýrra svara.

Seg­ir Sturla að eft­ir þann fund verði ákveðið hvort farið verði í frek­ari aðgerðir. Þetta kom fram í frétt­um RÚV í morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert