Bílstjórar sektaðir

Lögregla sektar bílstjóra
Lögregla sektar bílstjóra mbl.is/Júlíus

Lög­regla hef­ur sektað at­vinnu­bíl­stjóra nú eft­ir há­degið en tals­verðar taf­ir voru á um­ferð í Ártúns­brekk­unni í há­deg­inu þar sem bíl­stjór­arn­ir fóru sér hægt. Ein­hverj­ir bíl­stjór­ar töfðu um­ferð um Vest­ur­lands­veg og Suður­lands­veg en ekki var um skipu­lögð mót­mæli að ræða að sögn tals­manns bíl­stjór­anna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert