Raforkan er umfram væntingar

mbl.is/Steinunn

Alcoa Fjarðaál hefur aukið raforkukaup sín af Landsvirkjun um 40 MW frá upphaflegum samningum, sem hljóðuðu upp á 537 MW. Þetta er gert því Kárahnjúkavirkjun skilar meiri raforku en gert var ráð fyrir í áætlunum og hægt var að auka framleiðslu álversins með auknum straumi á kerum þess. Framleiðslan verður 346.000 tonn á ári eins og starfsleyfi kveður á um.

Vegur upp í umframkostnað

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert