Sæfari í fyrsta skipti til heimahafnar

Flaggað var við flest hús í Grímsey í dag í tilefni þess að nýja ferjan, Sæfari, kom í fyrsta skipti til heimanafnar. Hátíðarstemning var á bryggjunni og allir eyjaskeggjar mættir til þess að taka á móti ferjunni, þegar hún lagðist að um stundarfjórðungi fyrir klukkan tvö.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka