Bílstjórar ræða um „stórt stopp“

mbl.is/Júlíus

Vöru­bíl­stjór­ar hafa rætt um að loka höfuðborg­ar­svæðið af, fái þeir ekki skýr svör á fundi sín­um með full­trú­um fjár­málaráðherra næst­kom­andi þriðju­dag. Aðgerðin geng­ur und­ir nafn­inu „stóra stopp“ og felst m.a. í því að loka aðal­sam­gönguæðum til og frá höfuðborg­ar­svæðinu, auk ein­hverra gatna­móta. Er þá ekki rætt um tíma­bundna lok­un, líkt og áður.

Aðgerðir fara eft­ir svör­um

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert