Bílvelta á gatnamótum Laugavegar og Mjölnisholts

mbl.is/Július

Bílvelta varð í morgun á gatnamótum Laugavegar og Mjölnisholts.   Að sögn Slökkviliðs Reykjavíkur átti atvikið sér stað vegna hálku.  Engin slys voru á fólki, en slökkviliðið er nú á staðnum að hreinsa upp olíu sem lak úr bílnum við veltuna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert