Hefur ekki gefið sig fram

Pólskur karlmaður, sem er búsettur hérlendis og er eftirlýstur í heimalandi sínu vegna gruns um aðild að morði, hefur ekki gefið sig fram við lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að erlendum ríkisborgurum á Íslandi sé sýnd of mikil nærgætni þegar um innbyrðis átök er að ræða.

Rætt er um málið við Friðrik Smára Björgvinsson, yfirlögregluþjón lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í sjónvarpsfréttum mbl.

Aðrar helstu fréttir:

Sænskur vörubílstjóri játar fleiri morð

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Bönkunum verður komið til bjargar

Örbirgð eykst ef ekki er gripið til aðgerða

Meint nauðgun rannsökuð í Reykjanesbæ

Lítið vitað um bruna í hesthúsi

Baltasar sigursæll

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert