Hefur ekki gefið sig fram

Pólsk­ur karl­maður, sem er bú­sett­ur hér­lend­is og er eft­ir­lýst­ur í heimalandi sínu vegna gruns um aðild að morði, hef­ur ekki gefið sig fram við lög­reglu. Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu vís­ar því á bug að er­lend­um rík­is­borg­ur­um á Íslandi sé sýnd of mik­il nær­gætni þegar um inn­byrðis átök er að ræða.

Rætt er um málið við Friðrik Smára Björg­vins­son, yf­ir­lög­regluþjón lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, í sjón­varps­frétt­um mbl.

Aðrar helstu frétt­ir:

Sænsk­ur vöru­bíl­stjóri ját­ar fleiri morð

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir: Bönk­un­um verður komið til bjarg­ar

Örbirgð eykst ef ekki er gripið til aðgerða

Meint nauðgun rann­sökuð í Reykja­nes­bæ

Lítið vitað um bruna í hest­húsi

Baltas­ar sig­ur­sæll

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert