Sex staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stóð sex öku­menn að ofsa­akstri á Reykja­nes­braut í dag. Mæld­ust bíl­ar mann­anna á 122-135 km hraða en há­marks­hraði á braut­inni er 90 km á klukku­stund.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka